Verðhækkun á þjónustum

Til að mæta almennum verðhækkunum á aðföngum mun TACTICA ehf. breyta verði á eftirtöldum þjónustum. Hækkunin er sem nemur 10-15%.

  • Útseld vinna
  • Vefhýsing
  • Sýndarþjónar
  • Öryggisvarnir
  • Öryggisafritun
  • Fjarskipti

Hækkunin tekur gildi frá og með 1. júlí 2022.