Ferlamyndir

Ferlamyndir

Notendur þurfa að vera með áskrift hjá TACTICA ehf.

Þessi áskrift veitir aðgang að appinu og felur í sér ótakmarkað geymslupláss fyrir allar þær ljósmyndir sem þú vilt taka.

Appið

  • Ferlamyndir appið sparar tíma með einföldu og skilvirku ferli.
  • Þú skráir verkheiti og tekur myndir. Appið býr til möppu (nafn á möppunni er verkheitið) og setur allar myndirnar í möppuna. Verkheiti eða nafn, merking og dagsetning verða sjálfkrafa heitið á myndum.
  • Þú munt aldrei aftur týna myndum og þú getur leitað að myndum með Google leit.
  • Svo er auðvelt að deila öllum myndum með samstarfsfólki eða viðskiptavinum - hægt að senda myndir sem viðhengi eða einfaldlega vísa á myndasafn með hlekk.

Google Play App

5.0

Hægt að sækja Google play appið hér