Styrktarbeiðnir

STYRKTARBEIÐNIR

Tactica er stoltur styrktaraðili ýmissa verkefna og fer styrktarnefnd okkar yfir allar umsóknir sem berast. Aðeins koma þær umsóknir til greina sem berast í gegnum formið hér að neðan á vefsíðunni. Beiðnir sem berast eftir öðrum leiðum verða ekki teknar fyrir.

Styrktarnefnd hittist einu sinni í mánuði og fer yfir umsóknir.  Við höfum skýra stefnu í styrktarmálum, en tökum öllum umsóknum með opnum huga. Samþykktum umsóknum verður svarað en hafi svar ekki borist við umsókn innan 5 vikna má líta svo á að umsókninni hafi verið hafnað.  Við hvetjum umsækjendur til þess að sækja um styrk með góðum fyrirvara.            

Ekki eru veittar frekari upplýsingar um stöðu innsendra umsókna en segir hér að ofan.

Heiti þess sem sótt er um fyrir (t.d. verkefni eða félag)(Required)
Nafn þess sem sendir beiðni(Required)
Netfang(Required)
Sími
Upphæð sem óskað er eftir(Required)
This field is for validation purposes and should be left unchanged.