Skip to main content

Google Workspace

Allt sem fyrirtækið þitt þarf

Google Workspace er frábær lausn fyrir fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum. Innan vinnusvæðis Google má finna tölvupóstinn Gmail, sem umhverfið er byggt á, og allan þann skrifstofuhugbúnað sem daglegur rekstur þarf á að halda.

Þar á meðal er ritvinnsluforritið Docs, töflureiknirinn Sheets og glærukynningarforritið Slides. Öll mikilvægustu gögnin eru geymd í skjalaþjónustunni Google Drive, sem ber þann kost að gera þau aðgengileg úr öllum leyfðum tækjum!

Öflug lausn fyrir menntastofnanir á Íslandi

TACTICA er vottaður endursölu- og þjónustuaðili Google Education Plus á Íslandi og sinnir fjölmörgum menntastofnunum um allt land.

Google Education Plus býður upp á aukna möguleika miðað við Education Fundamentals, þar á meðal víðtækari öryggisráðstafanir sem tryggja samræmi við reglur um gagnavinnslu og persónuvernd barna og ungmenna.

Samanburð á mismunandi útgáfum af Google Workspace for Education má finna hér.

Gmail

Póstur allra starfsmanna frá þínu léni

Fyrsta flokks ruslpósts- og vírusvörn

30GB af geymsluplássi fyrir hvert pósthólf

TACTICA heldur utan um alla þína notendur

Virkar í vafra og appi

Google docs

Öll skjöl fyrst og fremst í skýinu

Öll skjöl vistast sjálfkrafa

Samvinna í sama skjali

Google Drive

Hafðu skjöl allra starfsmanna á einum öruggum stað

Öll skjöl aðgengileg hvar/hvenær sem er

Google Calendar

Miðlægt dagatal sem heldur utan um mikilvæga fundi

Einfaldar fundarboðun

Heldur utan um skilafresti