Skip to main content

Hugbúnaður

Lausnir okkar styðja fyrirtæki í daglegum verkefnum með öflugri ferlastjórnun, öruggum greiðslulausnum og hnökralausum samþættingum við önnur kerfi.

Integrator

Integrator einfaldar vöruumsýslu í vefverslunum með samþættingu við bókhaldskerfi og önnur viðskiptakerfi. Lausnin tryggir að gögn eins og vörulýsingar, birgðastöður og pantanir flæði áreynslulaust milli kerfa – og býður jafnframt upp á notendavænt viðmót fyrir skilvirka vöruvinnslu.

Lesa meira

Greiðslugáttir

Við bjóðum fjórar sérsniðnar greiðslulausnir fyrir WooCommerce sem einfalda og tryggja kortagreiðslur á netinu. Lausnir okkar styðja meðal annars við Valitor, ValitorPay, Borgun og Teya og tryggja samfellda samhæfingu við nýjustu útgáfur vefverslunarkerfa.

Lesa meira

Ferlamyndir

Ferlamyndir er snjallt app fyrir skjölun og skipulagningu verkefna með ljósmyndum. Lausnin gerir fyrirtækjum kleift að skrásetja verk á einfaldan hátt, geyma myndir örugglega í skýinu og auðveldar leit, yfirsýn og miðlun myndefnis – allt aðskilið frá einkamyndum.

Lesa meira