Google Workspace

TACTICA ber vottun frá Google sem endursölu- og þjónustuaðili á Google Workspace sem áður hét G Suite. Google Workspace er frábær skýlausn fyrir fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum. Grunnurinn í kerfinu er tölvupóstur byggður á Gmail. En Workspace inniheldur einnig allan þann hugbúnað sem skrifstofuhugbúnaður þarf að innihalda, og allt í skýinu. Ritvinnsluforritið Docs töflureiknirinn Sheets eru kjarninn í þjónustunni. Þar að auki inniheldur þjónustan marga aðra eiginleika sem henta vel í daglegum rekstri fyrirtækja. Þar má nefna Drive skjalageymslu sem geymir öll mikilvægustu gögnin og gerir þau aðgengileg úr öllum tækjum. 

Tölvupóstur í umhverfi sem þú þekkir

  • Póstur allra starfsmanna frá þínu léni (@þittfyrirtæki.is) hýstur í gmail 
  • Fyrsta flokks ruslpósts- og vírusvörn
  • 30GB af geymsluplássi fyrir hvert pósthólf 
  • TACTICA heldur utan um alla þína notendur. Aðstoð við breytingar á notendum og lykilorðum
  • Virkar í vafra og appi á iOS og Android snjalltækjum

Google Docs, Sheets og Slides

  • Öll skjöl fyrst og fremst í skýinu
  • Öll skjöl vista sjálfkrafa
  • Allir starfsmenn geta unnið saman í sama skjalinu og sjá breytingar hvers annars í rauntíma
  • TACTICA heldur utan um alla þína notendur. Aðstoð við breytingar á notendum og lykilorðum
  • Virkar í vafra og á iOS og Android snjalltækjum

Drive

  • Hafðu skjöl allra starfsmanna á einum öruggum stað
  • Öll skjöl aðgengileg hvar sem er og hvenær sem er í vafra eða möppu á tölvunni
  • Virkar í vafra og appi á iOS og Android snjalltækjum

Google Meet

  • Símtöl og fjarfundir
  • Hægt að taka upp fundina
  • Auðvelt að deila skjánum eða skjölum og gögnum til fundargesta

Þekkt fyrirtæki og stofnanir nota Google Workspace

Það er ekki að ástæðulausu að 5 milljónir fyrirtækja og stofnana hafa flutt sitt póstkerfi yfir í Google Workspace og 3.000 bætast við á degi hverjum. Hér eru dæmi um tvö ólík fyrirtæki sem innleiddu Google Workspace.

  • Proctor & Gamble (138.000 starfsmenn)
  • National Geographic
  • Prudential
  • Loréal
  • Los Angeles borg
  • Nortwestern Háskóli (140.000 nemendur)
  • Arizona State Háskóli (65.000 nemendur)
  • Trinity Háskóli á Írlandi (15.000 nemendur)

Á þessari upptalningu hér að ofan eru eingöngu stór fyrirtæki og stofnanir, en það skal tekið skýrt fram að Google Workspace er einnig frábær lausn fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. 

Whirlpool - 100.000 starfsmenn

Viltu vita meira um Google Workspace
og aðrar skýjalausnir TACTICA?

Hringdu núna í síma 546 6000 eða spjallaðu við okkur hér á vefnum.