Skip to main content

Fyrirtækið

TACTICA sameinar framúrskarandi tæknikunnáttu og sveigjanlega nálgun til að tryggja einstakan árangur. Í kjarna starfsemi okkar leggjum við áherslu á gæði, hraða og áreiðanleika í öllum verkefnum, hvort sem þau eru ný eða fela í sér hagræðingu eldri lausna.

Við hlustum.
Við leysum.

Dæmi

Verkefni

TACTICA leiddi stærsta vefverslunarverkefni Íslandssögunnar – þar sem öll verslun Kringlunnar, yfir 40 talsins, voru tengdar saman í eina sameiginlega netverslun.

Markmið

Markmiðið var að skapa miðlæga og raunhæfa stafræna upplifun fyrir íslenska neytendur.

“Aðeins hálfu ári eftir að sjálf hugbúnaðarvinnan fór formlega af stað hafði Tactica skilað af sér sínum verkhluta þar sem bæði kostnaðaráætlun og verktími stóðst. Hugbúnaðarlausn þeirra og yfirgripsmikil þekking á samþættingum ólíkra kerfa teljum við vera að stórum hluta það sem tryggði farsæla úrlausn á þessu flókna verkefni.”

Sigurjón Örn ÞórssonFramkvæmdastjóri Rekstrarfélags Kringlunnar

Lykiltölur

45

Verslanir með mismunandi eða engin birgðakerfi

6

innleiðing fyrir fullbúin lausn

15

mínútna uppfærslum: verð, birgðir, lýsingar