Tölvuþjónusta - Láttu okkur sjá um þig

Tölvukerfi þurfa vandað viðhald og stöðugt eftirlit. Með tölvukerfið í rekstrarþjónustu hjá Tactica ertu öruggur með ítarlegt eftirlit, nýjustu uppfærslur og hámarks uppitíma. Þau fyrirtæki sem leita til okkar hafa yfirleitt ekki þörf fyrir sérstaka tölvudeild innan fyrirtækisins en vilja hafa greiðan aðgang að færustu sérfræðingum með þekkingu og reynslu af lykilkerfum fyrirtækisins ásamt getu til að leysa öll vandamál sem koma upp, bæði yfir netið og með heimsókn á staðinn ef þörf er á.

Alhliða tölvuþjónusta sem einkennist af persónulegri og vandaðri vinnu á sanngjörnu verði.​

  • Alhliða viðhald á netkerfum og tölvubúnaði.
  • Sjálfvirk netafritun. Gögn eru dulkóðuð og afrituð sjálfvirkt yfir netið og geymd á öruggum stað í íslensku gagnasetri sem ber ISO 27001 vottun.
  • Öll kerfi hýst í öflugasta hýsingarsal landsins með ISO 27001 vottun. Fullkomið brunakerfi, öflugustu nettengingar, varaafl og dagleg öryggisafritun.

Fyrir hönd BDO endurskoðunar get ég fyllilega mælt með þjónustu TACTICA. Þeir hafa rekið tölvukerfið okkar s.l. 7 ár og hafa staðið sig með prýði. Fyrir um ári síðan settum við fjarskiptin okkar einnig í hendur þeirra – en við það lækkaði reikningurinn okkar um u.þ.b. 40%.

profile-pic
Þorlákur Björnsson

Fáðu frekari upplýsingar um 
Tölvuþjónustu TACTICA

Hringdu núna í síma 546 6000 eða fylltu inn nafn, netfang og símanúmer
og við sláum á þráðinn við fyrsta tækifæri.