Stracta Hótel Hella hefur unnið í nánu samstarfi við Tactica undanfarið ár og sérstaklega með Ríkharði. Það er skemmst frá því að segja að þjónustan er framúrskarandi og fyrsta flokks. Tactica hefur leyst öll okkar tölvu- og tæknivandamál fljótt og vel.

STRACTA HÓTEL