Við hjá Nýja Tölvu og Viðskiptaskólanum fórum með okkar fjarskiptamál til TACTICA ehf í árslok 2013. Það er skemmst frá því að segja að yfirfærslan á símkerfinu, farsímum og nettengingunni gekk algjörlega snurðulaust fyrir sig. Þjónustan er mannleg, snögg og vel framkvæmd án óþarfa málalenginga. Ekki skemmir svo fyrir að reikningurinn hefur lækkað umtalsvert þó þjónustan hafi aukist.

Nýi Tölvu- Og Viðskiptaskólinn