TACTICA hefur séð um tölvumálin hjá okkur í DATEK undanfarin ár. Þeir sjá um tölvukerfið, fjarskiptin, vefhýsinguna og daglega öryggisafritun úr húsi. Þjónustan er mjög góð og það er frábært að þurfa bara að hringja í einn þjónustuaðila varðandi ráðgjöf, breytingar eða úrlausnir tengdar tæknimálum.

DATEK ÍSLAND