Nettengingar

Bjóðum allar gerðir nettenginga og veitum ráðgjöf um val á hæfilegri tengingu fyrir þinn rekstur.

IP Símkerfi

IP símkerfi henta þeim fyrirtækjum sem vilja úthýsa símstöðinni og greiða hóflegt gjald fyrir hýsingu og rekstur á henni. Þjónusta sem vex með fyrirtækinu því mjög auðvelt er að fjölga notendum. Hægt er að vera með eitt eða mörg símanúmer óháð fjölda rása.

IP símtækin sjálf má kaupa eða leigja hjá TACTICA.

Hafðu samband og við aðstoðum þig við að lækka
síma- og netkostnað þíns fyrirtækis

Hringdu núna í síma 546 6000 eða fylltu inn nafn, netfang og símanúmer
og við sláum á þráðinn við fyrsta tækifæri.